6.11.2008 | 07:43
Frístundaþingmaður formaður Framsóknar ?
Mjög hefur borið á óróleika innan Framsóknar og nú hefur risið þar upp hreyfing sem vill forustuna út. Hallur Magnússon eðalbloggari virðist leiða þá sem þetta vilja. Í frétt á dv.is segir.
"Samkvæmt áræðanlegum heimildum DV innan Framsóknarflokksins hefur Birkir Jón Jónsson, alþingismaður verið oft nefndur sem hugsanlegur arftaki Guðna Ágústssonar í formannsstóli flokksins. Renna margir hýru auga til hans sem fulltrúi nýrrar kynslóðar sem geti rifið fylgi flokksins aftur upp. Framsóknarmenn eru óþreyjufullir eftir að ný skoðanakönnun sem Capacent gerði fyrir Morgunblaðið, leiddi í ljós að fylgi Framsóknarflokks mælist nú 7,8 prósent á landsvísu."
Ef þetta er raunin þá vefst það ekki fyrir framsóknarmönnum þó menn séu ekki nema með hálfan hugan við vinnuna sína. Birkir Jón er svo sannarlega einn af þeim sé Lára Stefánsdóttir vinkona mín hefur gjarnan kallað " frísstundaþingmenn " það er, þingmenn sem virðast líta á starf sitt sem þingmaður sem aukastarf og hobby.
Birkir Jón er sem kunnug er, bæjarfulltrúi í Fjallabyggð og í mastersnámi auk þingmennsku fyrir Framsóknarflokkinn. Það ætti því ekki að vefjast fyrir honum að verða formaður flokksins, hann bara bætir því við.
Ég persónulega er aftur á móti hissa á þingmönnum sem þetta gera því ég lít á það sem heilaga skyldu þingmanna að sinna störfum sínum að ábyrgð og líta á það sem fullt starf.
Það veldur mér óþægindum að þingmenn séu ekki nema með hálfan hugan á þingi þessa dagana.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.