24.10.2008 | 16:10
Stöndum saman til framtíðar.
Íslenska þjóðin er í vanda. Af hverju vita flestir. Sökudólgar og þeir sem bera ábyrgð mun verða dregnir fram í fyllingu tímans.
Nú ríður á að við tökum höndum saman og göngum til verksins. Nú er ekki tími fyrir kosningabaráttu og pólitísk upphlaup, vil þess er vandinn allt of mikill og staðan alvarleg.
Ég skora á Vinstri græna og Steingrím J að hætta í kosningabaráttu og koma á vagninn með þjóðinni til lausna vandans. Það þjónar ekki tilgangi og hagsmunum okkar sem þjóðar að ala á sundrung og hræðslu.
Nú ríður á að taka á saman og berast í gegnum brimið. Það hefur þjóðin gert margoft í gegnum aldirnar og nú er tími stamstöðu, samhyggðar og kærleika.
Ábyrgðin er ríkisstjórnarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hversvegna er Davíð Oddsson ennþá í Seðlabankanum og heldur áfram að skaða íslenskt þjóðfélag?
http://ft.onet.pl/0,15723,the_shocking_errors_of_iceland8217s_meltdown,artykul_ft.html
RagnarA (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 16:36
Steingrímur og eða vinstri grænir eiga enga sök í þessu máli. Það er fullkomlega eðlilegt fyrir formann flokks í stjórnarandstöðu að gagnrýna vitleysuna, stjórnleysið, agaleysið og glundroðan sem núverandi ríkisstjórn hefur kallað yfir okkur. Það er fólk eins og þú sem viðheldur vitleysunni...það skyldi þó aldrei vera að þú værir samfylkingarmaður?...nei og aftur nei....nú er nóg komið, burt með alla ríkisstjórnina og burt með raddir sem vilja kveða alla gagnrýni niður. Við látum ekki hafa okkur að fíflum endalaust
Aldís (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 16:40
Ég legg til að farið verði með duglausa ríkisstjórnina út fyrir mengunarlögsöguna og henni sökkt þar og farið að vinna að endurreisn Íslands að því loknu
Ólafur Gunnarsson, 26.10.2008 kl. 01:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.