20.10.2008 | 17:55
Samstillt vinnubrögð ríkis og sveitarfélaga.
Í frétt á Mbl segir.
Meðal þess sem sambandið leggur til er að sveitarfélögum verði heimilt að leggja fram fjárhagsáætlun á næsta ári sem gerir ráð fyrir hallarekstri. Það er bannað samkvæmt lögum en að sögn Halldórs Halldórssonar, formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga, er í skoðun hvort mögulega verði hægt að grípa til bráðabirgðaaðgerða svo þetta verði heimilt, án þess að til lagabreytinga þurfi að koma.
Þá hefur sambandið einnig lagt til að forgangsveð sveitarfélaga í húsnæði yrði lengt úr tveimur árum í fjögur. Ef að húsnæði er boðið upp þá á sveitarfélagið þar sem húsnæði er forgangsveð sem fer fram fyrir önnur veð með kröfu til tveggja ára. Þetta gerum við svo það verði mögulegt fyrir sveitarfélögin að slaka á innheimtuaðgerðum gagnvart almenningi, því eins og mál standa, þá er mikilvægt fyrir þau að geta tekið þátt í að lina höggið sem lendir á fjölskyldum í landinu vegna niðursveiflunnar í efnahagslífinu,
Ráðherra sveitarstjórnarmála hefur í dag tekið afar jákvætt í erindi sveitarfélaganna um aðgerðir i efnahagsvandanum. Aðgerðir þessar miða að því að starfssemi sveitarfélaganna raskist sem minnst og jafnframt verði þeim gert kleyft að milda áhrif vandans á íbúa þeirra.
Allir ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa unnið að því dag og nótt að undanförnu að draga sem mest úr þeim skaða sem ástandið hefur valdið. Það er því sárt að hlusta og horfa á stjórnarandstöðuna að hluta og ýmsa aðra þrástaglast á því að ekkert sé verið að gera.
Það er óábyrgur málflutingur og til þess eins fallinn að skapa óróa og hræðslu hjá fólki. Ég vona að þessu fari að linna og menn geti sameinast að baki því fólki sem leggur sig fram að hjartans einlægni við þessi ofurmannlegu verkefni sem blasa við þjóðinni.
Vilja bregðast við vanda strax | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818824
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.