19.10.2008 | 15:05
Jón Baldvin trúr sinni sannfæringu.
Það sem Jón Baldvin sagði í Silfrinu er mér ekki nýtt. Svona var hann farinn að tala þegar hann var formaður Alþýðuflokksins og reyndar enn fyrr en það. Hann myndaði stjórn með Davíð Oddsyni 1991 og meginmál þeirra stjórnar var að koma Íslandi í tengsl og samhengi við Evrópu.
Davíð hafði verið þessu ósammála en lét undan við myndun Viðeyjarstjórnarinnar. Síðan var vik milli vina 1995 þegar Davíð myndaði stjórn með Framsóknarflokknum og nýfrjálshyggjunni var gefið rými í Íslensku þjóðfélagi. Sókn til Evrópu var tekin af dagskrá eins og frægt er orðið.
Það er nú svo merkilegt og kom fram í fréttum í dag á á tímabilinu frá 1995 - 2006 var skattbyrði á almenning þynd mest á Íslandi, næstir komu Tyrkir. Það er því alveg út í hött hvernig hægri stjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks, lengst af undir stjórn Davíðs Oddssonar hefur unnið úr málum landsins okkar.
Við höfðu tapað gríðarlegum fjárhæðum þó svo við héldum að við værum að græða óskaplega meðan sýndarveruleiki Framsókar-sjálftæðis nýfrjálshyggjunnar geysaði hér á landi.... í 12 ár.
Það er ekki fyrr en 2007 að sjást þess merki að dregur úr skattálögum á almenning hér á landi.
Ég fór aðeins út um víðan völl, en það sem ég vildi sagt hafa.... Jón Baldvin er að segja nákvæmlega það sem hann hefur alltaf sagt og stefna Samfylkingarinnar í Evrópumálum byggir á hugmyndafræði og stefnu sem Jón Baldvin skóp og mótaði.
Gallinn er bara sá að það er ekki fyrr en nú sem fók virðist almennt vera tilbúið að móttaka þennan boðskap og stefnu. Betur að fyrr hefði verið.
Jón Baldvin: Seðlabankastjóri þvælist fyrir á strandstaðnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
JBH er bara okkar langbesti stjórnmálamaður síðan í ww2.. synd að hann skuli ekki enn vera í stjórnmálum.
Óskar Þorkelsson, 19.10.2008 kl. 17:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.