Falskur tónn í samstöđukórnum.

Steingrím Jóhann langar svo til ađ vera ráđherra ađ hann getur ekki stillt sig. Hann dreifir mykju á báđa bóga og gerir lítiđ úr ţjóđinni, forsetanum, ţingmönnum og fleirum. Hann ćtti ađ stilla sig međan ţessar hremmingar ganga yfir og stilla orđum sínum í hólf.

Allir vita hvađ Steingrími sárnađi mikiđ ađ fá ekki ađ verđa ráđherra síđast og hann losnar ekki viđ ţetta steinbarn úr maganum. Ţađ veldur honum slíkum innantökum ađ hann hljómar eins og falskur tónn í samhentri umrćđu ţjóđarinnar ţađ sem samstađa og styrkur hafa einkennt undanfarna daga og vikur.


mbl.is Kosningar ţegar ró fćrist yfir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jóhannesson

Ég get ekki og ţori ekki ađ hugsa ţá hugsun til enda - Steingrímur ráđherra - guđ forđi okkur frá ţví.

Páll Jóhannesson, 16.10.2008 kl. 09:10

2 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Hann vćri fínn í ţví hlutverki hann Steingrímur.  Hafa hinir nokkuđ sýnt?

Jón Halldór Guđmundsson, 16.10.2008 kl. 11:42

3 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Steingrímur var ráđherra í ţrjú ár á níunda áratugnum... viđ skulum bara rifja ţađ ipp

Jón Ingi Cćsarsson, 16.10.2008 kl. 12:12

4 Smámynd: Páll Jóhannesson

Nei Jón Ingi ţađ er nokkuđ sem ég treysti mér ekki til eigum viđ ekki bara leyfa ţví ađ liggja - ţađ kann ekki góđri lukku ađ stýra ađ vekja upp drauga.

Páll Jóhannesson, 16.10.2008 kl. 16:56

5 Smámynd: Kristján Eldjárn Ţorgeirsson

Ég var nú ekki gamall ţegar Steingrímur J var ráđherra en ég man ţó vel eftir ţessari ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar sem sat frá 1988 - 1991.  Ţađ var ţessi ríkisstjórn sem stuđlađi ađ ţví ađ ţjóđarsáttin náđist og ţar var fremstur í flokki forseti vor, Ólafur Ragnar Grímsson, sem ţá gegndi embćtti fjármálaráđherra.  Steingrímur J var landbúnađar og samgönguráđherra í ţessari ríkisstjórn, ef ég man rétt.  Steingrímur J stóđ sig međ prýđi í ţessum ráđuneytum ef mig misminnir ekki.

Kristján Eldjárn Ţorgeirsson, 21.10.2008 kl. 18:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband