9.10.2008 | 15:54
Er ekki örugglega túlkur með ?
Gott að Árni fer á þennan fund alþjóðagjaldeyrissjóðsins. En í ljósi atburða í vikunni.... er ekki örugglega túlkur með honum ?
Kannski ætti seðlabankastjóri að drífa sig með til að allt fari nú vel fram og engin misskilningur skapist.
![]() |
Árni mun ræða við ráðamenn og fjármálafyrirtæki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Guð sé oss næstur.
Guðmundur Ásgeirsson, 9.10.2008 kl. 16:18
Það á ekki að senda Árna í svonalagað, við höfum ekki efni á öðru eins og þessu með bretana.
Sævar Finnbogason, 9.10.2008 kl. 16:51
Ég vil benda á mitt svar til Dofra hér áðan..
http://dofri.blog.is/blog/dofri/entry/667675/
Óskar Þorkelsson, 9.10.2008 kl. 17:08
Úps. á að senda dýralækninn.
S.M.K (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 17:55
Snilld að senda fjármálaráðherrann útaf............ hvernig á maður að skilja þau skilaboð?
O (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 18:48
10 túlka takk fyrir
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 9.10.2008 kl. 20:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.