3.10.2008 | 12:15
Hræðsluáróður ?
Við eigum í vanda eins og flestar þjóðir í hinum vestræna heimi. Bandaríkin róa lífróður, ESB ríkin vinna nótt og dag að því að bjarga efnahag ríkja bandalagsins. Í fréttum í gær kom fram að 22.000 pólskir starfsmenn í norskum byggingariðnaði hefðu misst vinnuna. Byggingariðnaðurinn hruninn.
Maður veltir fyrir sér hvaða hagsmunum talsmenn fyrirtækja sem eiga að teljast ábyrg æsa til hræðslu og hvetja til þess að fólk fari að hamstra. Ummæli forstjóra N eru forkastanleg og óábyrg. Þetta heitir hræðsluáróður og ég veit ekki hvaða hagsmunum hann telur sig vera að þjóna.
Bónus hvetur menn til að hamstra og það vekur jafnvel enn meiri furðu. Samkeppniaðilar kannast ekki við þennan vanda hvað þau varðar.
Þegar erfiðleikar steðja að eiga menn ekki að æsa til óeirða og hræðslu meðal samlanda sinna. Þetta þjónar engum tilgangi og er þessum aðilum til lítils sóma.
Engin hætta á olíukreppu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mjög vel mælt. Algjörlega sammála þér. Hræðsluáróður fjölmiðla gerir ástandið miklu verra en það þarf að vera.
Krepplingur (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 12:23
Bónus hjálpar Jóni Ásgeiri að koma höggi á ríkisstjórnina
Gunnar Th. Gunnarsson, 3.10.2008 kl. 12:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.