Samfylkingin stćrst, Frjálslyndir ađ hverfa, Framsókn strand.

Lítlar breytingar eru á fylgi stjórnmálaflokka. Samfylkingin heldur eykur forskot sitt á Sjálfstćđisflokkinn. Samtals eru stjórnarflokkarnir međ 64% fylgi.

Stjórnarandstađan er sundruđ. VG á svipuđu róli og ţegar ekki stendur til ađ kjósa og Framsókn alveg strand undir forustu Guđna Ágústssonar og furđar ţađ fáa.

Frjálslyndir hafa framiđ sitt harakiri og bíđur ekkert annađ en hverfa í kosningum ţegar ţar ađ kemur.

Svo segir í Moggafrétt.

"Litlar breytingar hafa orđiđ á fylgi flokkanna síđasta mánuđinn ađ ţví er kom fram í könnuninni, sem sagt var frá í fréttum Ríkisútvarpsins. Fylgi Samfylkingarinnar mćlist nú 33% og Sjálfstćđisflokks 31%. Fylgi VG eykst lítillega og er nú um 22%.  Framóknarflokkurinn stendur í stađ međ 10% fylgi. Fylgi Frjálslynda flokksins er nú tćplega 2%, svipađ og Íslandshreyfingarinnar. "


mbl.is Lítil ánćgja međ stjórnmálamenn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 818223

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband