29.9.2008 | 17:02
Bullukollur.
Það er ótrúlegt að þessi maður skuli vera formaður stjórnmálaflokks. Bullið og ruglið í honum er móðgun við heilbrigða skynsemi.
Framsóknarflokkurinn var við völd frá 1995 til 2006 eða í 12 ár samfleytt. Allir sem um þessi mál fjalla eru sammála um að alvarleg mistök voru gerð við efnahagsstjórnunina og stærstu mistökin voru vafalaust ákvarðanir um ofvaxna stóriðju og síðan skattalækkanir ofan í þær framkvæmdir. Auk þess var bönkunum veitt veiðileyfi á landsmenn sem leiddi til offjárfestingar heimilana og atvinnulífisins. Að baki þessa stóðu einkavinavæddir bankarnir sem Framsóknarmenn stóðu fyrir að yrðu gefnir þeim þóknalegum. Framsóknarflokkurinn á stóran hlut í þessum hremmingum....skuldlaust.
Svo kemur þessi náungi og bullar og þvaðrar slíka vitleysu að maður á eiginlega ekki orð.
![]() |
Svartur dagur í sögu Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haha þú ert hress.
Jón Finnbogason, 29.9.2008 kl. 17:54
Sammála hverju orði... enda allt dagsatt.
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.9.2008 kl. 21:09
Maður á það til að fá kjánahroll að hlusta á trúðinn.Hvar í helv.... var mannannsk... þessi 12 ár ?
stebbi bróðir (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 22:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.