28.9.2008 | 19:51
Sorglegt ađ sjá og heyra.
Ţađ er sorglegt ađ sjá yfirmenn lögreglunnar á Íslandi komna í hár saman. Allir sem ţekkja til lögćslumála eru sammála um ađ trúnađarbrestur er milli almennu lögreglunnar og ríkislögreglustjóra. Auđvitađ standa lögreglustjórar međ sínum yfirmanni, dómsmálaráđherra, annađ vćri óhugsandi í stöđunni. Ţeir eiga allt undir dómsmálaráđherra.
Kannski vćri ráđ ađ einhver rannsóknarblađamađur kafađi í ástand og móral hins almenna lögreglumanns og átta sig á hvort viđhorf ţeirra sé líkara Jóhanns R Benediktssonar eđa yfirmanna ţeirra, lögreglustjóranna.
En sorglegast er ađ traust almennings á lögreglunni og stjórnendum hennar hefur beđiđ alvarlegt skipbrot.
![]() |
Stóryrđi og hrakspár Jóhanns óvenjulegar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En sorglegast er ađ traust almennings á lögreglunni og stjórnendum hennar hefur beđiđ alvarlegt skipbrot
Umm.. gerđist ţetta ekki ţegar BB sendi gasarana á trukkarana í vor ?
Ég lít á ţessa atburđi sl daga bara sem uppgjög lögreglunnar gagnvart BB og ríkislögreglustjóra.
Btw.. hvernig stendur á ţví ađ einungis ţriđjungur lögreglumanna í landinu eru EKKI yfirmenn.. m.ö.o ţađ eru tveir yfirmenn á hvern almennan... go figure .
Óskar Ţorkelsson, 28.9.2008 kl. 20:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.