Faldi - týndi... varaforsetinn.

Þetta er bráðfyndið.

"Þess hefur verið vandlega gætt á undanförnum vikum, að blaðamenn komist ekki í kallfæri við varaforsetaembættið. Palin hefur aðeins veitt eitt sjónvarpsviðtöl og ekki haldið neina blaðamannafundi. Framkvæmdastjóri framboðs McCains sagði í byrjun september að Palin muni ekki svara spurningum fréttamanna fyrr en að því komi að hún njóti tilhlýðilegrar virðingar. "

Svo segir í fréttinni.

Það á greinilega að geyma Palin í lokuðu herbergi fram yfir kosningar. McCain virðist búinn að gera sér grein fyrir hverskonar Svartapétur hann valdi sem meðspilara. Palin er svoddan erkiauli að það þarf að passa að fréttamenn og aðrir komist ekki til að spyrja hana útúr.

Það sem menn héldu fyrst að væri snilldarbragð er að snúast upp í hörmung og getur jafnvel ... og líklega valdið því að Obama vinni þessar kosningar.


mbl.is Palin hittir þjóðhöfðingja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það að McCain hafi valið algerlega óreynda hillbilla kerlingu og ofurkrissa segir soldið mikið um McCain líka :)

DoctorE (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 22:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband