22.9.2008 | 07:12
Er ráđherra ađ hefna sín ?
Margir eru á ţeirri skođun ađ Björn Bjarnason sé ađ hefna sín á lögreglustjóranum á Suđurnesjum. Ţví neitar ráđherra ađ sjálfsögđu en hefur ekki náđ ađ rökstyđja ástćđu ţess ađ embćttiđ verđur auglýst.
Í gegnum árin hafa starfsmenn sem falla undir valdsviđ viđkomandi ráđherra haldiđ ţví fram ađ vissara sé ađ stíga ekki á líkţornin á karlinum, hann sé bćđi langrćkinn og hefnigjarn.
Ţessu var haldiđ fram međan hann réđi ríkjum í menntamálaráđuneytinu og margir hafa haldiđ ţví fram ađ sama sé uppi á teningnum í dómsmálaráđuneytinu.
Vonandi er ţetta ekki rétt ţví ráđherra sem ynni ţannig er auđvitađ ekki starfi sínu vaxinn. Ţađ stendur ţví upp á Björn Bjarnason ađ rökstyđja ţessa ákvörđun sína og sannfćra okkur óbreyttan pöpulinn ađ hann sé faglegur og sanngjarn í ákvörđun sinni.
Enn sem komiđ er virkar ţetta sem persónuleg hefndarráđstöfun á hendur manni sem ekki vill vera í jábrćđraliđi ráđherra.
Óheimilt ađ auglýsa án sérstaks tilefnis | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi er ţetta ekki rétt ţví ráđherra sem ynni ţannig er auđvitađ ekki starfi sínu vaxinn.
Björn Bjarnason er ekki og hefur aldrei veriđ starfi sínu vaxinn. Hann er ţarna einfaldlega út á ćtterniđ.
Nákvćmlega ţađ sama á viđ um Ríkislögreglustjórann.
Hjalti Garđarsson, 22.9.2008 kl. 11:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.