18.9.2008 | 08:20
Jón Magnússon ætlar að verða formaður.
Deilur innan Frjálslynda flokksins eru að verða daglegt brauð. Allir muna leiðindin og valdabröltið þegar Margrét Sverrisdóttir var hrakin burtu og nú er það sama að endurtaka sig. Nú snýst málið um að koma landsbyggðarþing°mönnunum Guðjóni og Kristni frá völdum. Jón Magnússon hefur leynt og ljóst stefnt að formannsembætti í flokknum og nú ætti öllum að vera það ljóst.
Það er skondið að fjögurra manna þingflokkur sé að klofna í tvennt. Að vísu veit ég ekki alveg hvar ólíkindamaðurinn Grétar Mar ætlar að vera en það kemur í ljós.
Kannski verður það bara þannig að úr þessum eina þingflokki verði tveir með tvo þingmenn hvor....báðir geta þá átt formann og þingflokksformann og málið leyst.
Kannski er þetta ekkert undarlegt... flestir þessara manna hafa aldrei þrifist innan annarra stjórnmálaafla og flestir eiga þeir sér langa sögu deilna og ósamlyndis.
Kristinn segir vegið að formanninum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.