Taktlaust hjá fjármálaráðherra.

Sú ákvörðun fjármálaráðherra að stefna Ljósmæðrafélaginu er taklaus gjörningur og óskynsamlegur. Kjaradeilan er á viðkvæmu stigi og að hoppa inn með slíka kæru má líkja við að hleypa nauti í glervörubúð.

Ég átta mig ekki á hvað þetta á að þýða og getur spillt þó viðræðum og von um árangur. Ég hef miklar efasemdir um að formaður samninganefndar ríkisins og fjármálaráðherra séu að ráða við verkefnið og ummæli formanns samninganefndarinnar eru í besta falli óheppilegar og gera ekkert annað en spilla andrúmslofti og minnka líkur á samningi.

Væri kannski heppilegra að setja einhverja í frí og láta varamenn klára þetta mál. Trúnaðarbrestur milli einstaklinga virðist vera vandi í stöðunni.


mbl.is Gæti leitt til stigmögnunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Árni Matt fjármálaráðherra talar og hegðar sér rétt eins og hann hefur vitið til, enda ekki við öðru að búast. Og formaður samninganefndar ríkisins er orðinn þekktur hrokagikkur síðan hann tók við því embætti. Svo það er kannski ekki við góðu að búast þegar þeir róa saman á báti.....

sleggjudómarinn (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 13:31

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Það er búið að bjóða þeim 18.5% og væri kanski spurning að taka þetta í nokkrum skrefum.
Þegar tveir deila þá þurfa báðir aðilar að gefa eitthvað eftir. 
Árni vill eins og allir að þessi deila leysist sem fyrst.

Óðinn Þórisson, 12.9.2008 kl. 18:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 818199

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband