9.9.2008 | 07:25
Fátt segir af einum.
Ekki nást samningar milli ljósmæðra og ríkisins. Það kemur mér ekki á óvart eftir langa reynslu af samningamálum og því sem að því snýr.
Ljósmæður standa einar í þessu ströggli og framundan eru samningar við starfsmenn sveitarfélaganna. Við slíkar aðstæður semur ríkið varla við fámenna stétt sem auk þess hefur víðtækar undanþáguskyldur eins og flestar heilbrigðisstéttir. Verkfallið hefur því engin áhrif á daglegt líf almennings og fæðingum er sinnt af ljósmæðrum á undanþágu auk lækna og annarra sem að þessu koma. Þrýstingur af þessum verkföllum er því lítill sem enginn. Ljósmæður eru því miður í afleitri samningsstöðu.
Mér sýnist því einboðið að ljósmæður verði í þessar stöðu, lágmark þar til sveitarfélagasamningar fara að taka á sig mynd og þá muni samninganefnd ríkisins taka til verka og bjóða þeim sambærilegt og þar mun eiga sér stað.
Það segir fátt af einum í samningaferli og litlar líkur á að fámennur hópur nái samingum um sérkjör og annað í núverandi efnahags og kjaraumhverfi..... því miður.
Búast við verkfalli að nýju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jah.. ég sem ólétt kona finnst ljósmæðurnar algjörlega ómissandi! þetta snýst ekki bara um að hafa einhvern sem kann að taka á móti börnunum okkar heldur líka að taka þátt í stærsta hlutverki lífs okkar.. mér finnst skelfileg tilhugsun að hafa bara einhvern sem kann að taka móti.. stemning er alls ekki sú sama. Og það er eitthvað sem karlbjánar eins og ''elskulegi'' fjármálaráðherra skilur ekki!! og svo væri nú nær fyrir hann að vita hvað hann er að tala um þegar hann stendur uppá pontu og hvað þá að hætta að koma fram við fólk eins og það sé heimskt..
að bera sig við kreppu í samfélaginu eins og það sé afsökunin fyrir að ljósmæður geta ekki fengið leiðréttingu?! nýbúið að eyða 100 millum í norðurvíking sem ég leyfi mér að efast um að sé lífsnauðsynlegt athæfi sem þurfti að framkvæma nú og þegar.
mér finnst einnig merkilegt að líta svona niður á ljósmæður eins og þær séu bara alveg eins missandi þegar ég get lofað þér því að ALLAR mæður á þessu landi segja að þær eru algerlega ómissandi!
ólétt og ókunnug (IP-tala skráð) 9.9.2008 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.