9.9.2008 | 00:30
Finnland í þriðju tilraun. Icelandair hikstar.
Það er langt síðan ég hef verið í flugi sem þurft hefur meira en eina atrennu. Einu sinni fyrir langa löngu hikaði vél frá Aeroflot sem ég ferðaðist með og fór í loftið í annarri tilraun.
Á miðvikudaginn í síðustu viku fór ég með beinu flugi til Helsinki. Kallað um borð og ekið að brautarenda, hikað og keyrt heim að aftur.
Hópur hraustlegra flugvirkja hóf skyndiskoðun á rellunni en fundi ekki út úr málinu. Flugstjórinn hafði skemmilegan húmor og tilkynnti farþegunum að þeir þyrftu að hugsa sig aðeins meira um og kíkja í handbækurnar.
Og svo kom það.... hitaskynjari fyrir farþegarými hafið staðið á sér og okkur ekkert að vanbúnaði.. Ekið á brautarenda og aðeins manúerað og hikað. Það læddist að mér grunur.
En svo tók vélin kipp og allt fór á fullan snúning og við brunuðum eftir brautinni. En svo kom það.... nauðbremsað og hætt við.... ekið heim að flugstöðvarbyggingunni á ný...
Bilun í vökvakerfi... flugstjórinn lagði á það mikla áherslu að þetta væri ekki það sama og síðast.
En nú voru flugvirkjar og aðrir búnir að fá nóg af þessari bilanasæknu Boeing 757 og sendu okkur í aðra flugvél sömu gerðar... hana Svandísi.
Og nú gekk allt í sögu og eitthvað fannst mér hún Svandís líta betur út innan... hin var pínulítið sjúskuð þegar maður spáir í það svona eftir á.
Eins og sést á myndinni komst ég til Finnlands og alveg til Borgaa.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 819349
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.