1.9.2008 | 19:19
Merkileg könnun.
Þetta er í sjálfu sér merkileg könnun. Samfylking, samstarfsflokkur Sjálfstæðisflokksins er að bæta veruleg við sig en Sjálfstæðisflokkurinn er í nokkuð frjálsu falli, hægt en örugglega. Samfylkingin mælist stærri en Sjálfstæðisflokkurinn í fyrsta sinn í fjögur ár.
Annað sem er nokkuð merkilegt í þessari könnun. Formenn Framsóknarflokks og Vinstri grænna hafa verið áberandi og farið mikinn að undanförnu. Framsóknarflokkurinn lafir enn í kringum 10 prósentin en VG tapa verulega frá síðustu könnun.
Það er eins og við manninn mælt... þegar formaður VG hefur upp raust sína og byrjar sorgar og sálumessur rifjast upp fyrir kjósendum hverskonar stjórnmálaafl Vinstri grænir eru og hrökklast í burt. Steingrímur minn.... messaðu sem hæst og mest og fylgið fer. Það gott mál og hefur margoft komið í ljós í kosningum. VG vinnur gjarnan skoðanakannanir en síðan fer fylgið veg allrar veraldar þegar kjósendur þurfa að svara af alvöru og ábyrgð.
Frjálslyndir dala enn og Íslandshreyfingin er var mælanleg.
Ríkisstjórnin hefur verið undir ágjöf að undanförnu en nú rís gengi hennar í fyrsta sinn frá fyrstu tölum fyrir rúmu ári og fer úr 50 í 54 %, enda fáir aðrir kostir í stöðunni sem mark er á takandi.
Samfylkingin með mest fylgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman fyrir framsókn að geta nú loks státað af tveggja stafa tölu.
Óðinn Þórisson, 1.9.2008 kl. 21:13
Framsókn bítur í skjaldarrendurnar og nytin í kúnum eykst þegar gefur á bátinn.
Þeir vinna á því að hafa fornmann sem formann.
Jón Halldór Guðmundsson, 2.9.2008 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.