Fannirnar ađ hverfa.

 

 

                       Hlíđarfjall 1990

Eitt ađ ţeim sérkennum sem sett hafa svip á nágrenni Akureyrar eru fannirnar í Hlíđarskál og öđrum giljum og skálum í vesturfjöllunum og fjöllunum í Glerárdal. Ţessar fannir hafa látiđ stórlega á sjá síđustu ár og ţađ má segja ađ ţessi ţróun hafi hafist fyrir alvöru um 1996. Ţá voru óvenju miklir hitar í september og ţá sá ég í fyrsta sinn rofna tengingar milli fannana. Áđur var ţetta ein samhangandi fönn í skálinni og ofan hennar. Haustiđ 96 sá ég í fyrsta sinn rofna skarđ ţannig ađ neđri hluti fannarinnar skiptist í tvćr. Enn var ţó tenging viđ fönnina ofanviđ.

Eins og sjá má á ţessari mynd hér ađ ofan og tekin er í byrjun september 1990 sést ađ fönnin er ein órofa heild. Ađ vísu er dálítiđ nýsvćvi á myndinni en greinilega má sjá fönnina undir henni ţegar vel er ađ gáđ.

                     Hlíđarskál 2008 

Ţessi mynd er tekin á föstudaginn og ţar má sjá ţessa gríđarlegu breytingu sem orđin er. Stóra samhangandi fönnin sem setti svip á útsýniđ til vesturs í áratugi er orđin svipur hjá sjón. Tvćr litlar snjóskellur, löngu rofnar úr samhengi viđ ţá efri.  Ţađ sem eftir er nú seinnihluta ágúst er örţunnt og ef vel haustar gćtu ţessar neđri fannir horfiđ í fyrsta sinn í tíđ núlifandi manna.

Jöklar og fannir á Tröllaskaga hafa fariđ illa út úr hlýnun loftlags og jöklarnir tveir sem stćrstir voru, Vindheimajökull og Bćgisárjökull hafa rýrnađ mikiđ. Vindheimajökull nćr ţví nú varla lengur ađ falla undir skilgreininguna jökull. Fannir á víđ og dreif í bollum og giljum.

                        Strandgata 1906

Ţetta er mynd frá ţví fyrir 102 árum, Oddeyri 1906. Ekki veit ég hvenćr sumars ţessi mynd er tekin en ţarna er fönnin í Hlíđarskál í öllu sínu veldi og setur mikinn svip á Hlíđarfjalliđ. Ţetta sumar hefur varla fariđ mikiđ neđar í bráđnun en ţetta. Sennilega er ţessi mynd tekin síđsumars ţví mest allur vetrarsnjórinn er horfinn úr fjöllunum en eftir eru fannirnar sem ég ţekkti svo vel úr ćsku minni ţó svo ţađ hafi nú veriđ heldur seinna en ţessi mynd var tekin 1906.

Mig vantar eiginlega ađ finna myndir frá hlýskeiđinu frá 1930 - 1965 til ađ fá samanburđ og ćtla mér ađ finna ţćr, getur varla veriđ vandamál.

 

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 818080

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband