20.8.2008 | 08:22
Gömul saga og ný,
Það eru ekki mikil tíðindi að tekjuhátt fólk lendi frekar í vandræðum í samrdrætti og erfiðu efnahagsástandi. Þetta er fólkið sem fær mestu tekjuaukninguna í þennslu og þar sem mikill vill meira bæta margir tekjuháir í neysluna með lánum til að fá meiri "standard" út á við.
Þetta er fólkið sem kaupir nýjan BMW jéppa á bílalánum, nýtt hjólhýsi, 500 fermetra einbýlishús á Arnarnesinu eða örðum fínum stöðum.
Svo þegar samdráttarskeið skellur á dragast tekur saman, bílalánin og erlendu lánin fara úr öllum böndum og vandinn hefst. Mér hefur eimitt fundist að fólk sem hefur vanið sig á slíka gerfistandard eigi erfiðara með að viðurkenna að flottræfistímabilinu sé lokið og keyra mál í þrot.
Svo er það hinn venjulegir Jón, launamaðurinn sem hefur lágar tekjur sem lítið hafa breyst þó þennsla sé í sýndarveröld hinna "ríku".
Hjá honum hefur lítið breyst svo framarlega að hann haldi vinnunni. Hann hefur ekki tekið 10 milljón króna bílalán heldur keyrir um á gamla bílnum sem hann keypti fyrir hálfa milljón og hann býr í fjóbýlishússíbúðinni sem hann á skuldlausa.
Þetta er auðvitað svarthvít umræða hjá mér en veruleikinn er sá sami nú og alltaf hefur verið.... þeir sem berast á og hafa hátt neyslustig lenda í vanda í samdrætti, burséð frá hverjar tekjurnar eru hverju sinni.
![]() |
Tekjuhátt fólk í greiðsluvanda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið til í þessu.
Villi Asgeirsson, 20.8.2008 kl. 12:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.