Sjálfsmorð Sjálfstæðisflokksins.

Könnun Capacent fyrri Stöð 2 staðfestir það sem áður hefur komið fram.

"47,8% aðspurðra myndi kjósa Samfylkinguna, 26,7% Sjálfstæðisflokkinn, 21,7% Vinstri græna og 2,15% Framsóknarflokkinn.

Fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 að borgarstjórinn í Reykjavík nú aðeins 1.188 atkvæði á bak við sig."

Svo segir í frétt mbl sem ég blogga við. Það staðfestist sem sagt að borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins eru að leiða hann beinustu leið í vond mál. Pólistískt sjálfsmorð allra fulltrúa flokksins blasir við og útfararstjórinn er Ólafur F Magnússon.

Það má með sanni segja að hann hefni grimmilega atburða þegar honum var bolað burtu úr flokknum á sínum tíma.

Hanna Birna nýr leiðtogi breytir nákvæmlega engu og Vilhjálmur er vafalaust feginn að vera laus af þessum sársaukafulla krók þar sem oddvitinn dinglar núna.


mbl.is Tæp 2% borgarbúa kysu F-lista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Þetta er bara yndislegt ástand :)

Óskar Þorkelsson, 7.8.2008 kl. 19:53

2 Smámynd: Heidi Strand

Adam var ekki lengi í Paradís.

Heidi Strand, 7.8.2008 kl. 20:38

3 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Eva meinar þú er það ekki ? 

Jón Ingi Cæsarsson, 7.8.2008 kl. 21:29

4 Smámynd: Árni Gunnarsson

Það var nú samt sem áður fengur að því að losna við höggormsfjandann út úr Paradís. Nýjustu fréttir af honum herma að hann hafi veslast upp og dáið- úr hlátri!

Árni Gunnarsson, 7.8.2008 kl. 22:20

5 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Hvernig endar þetta svo?  -

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 8.8.2008 kl. 23:19

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Lilja spyr hvernig endar þetta - vonandi með því að Sjálfstæðisflokkurinn fái hreinan meirihluta í næstu borgarstjórnarkosningum.

Ekkert er betra en íhaldið.

Óðinn Þórisson, 9.8.2008 kl. 09:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 818231

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband