7.8.2008 | 19:35
Sjálfsmorð Sjálfstæðisflokksins.
Könnun Capacent fyrri Stöð 2 staðfestir það sem áður hefur komið fram.
"47,8% aðspurðra myndi kjósa Samfylkinguna, 26,7% Sjálfstæðisflokkinn, 21,7% Vinstri græna og 2,15% Framsóknarflokkinn.
Fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 að borgarstjórinn í Reykjavík nú aðeins 1.188 atkvæði á bak við sig."
Svo segir í frétt mbl sem ég blogga við. Það staðfestist sem sagt að borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins eru að leiða hann beinustu leið í vond mál. Pólistískt sjálfsmorð allra fulltrúa flokksins blasir við og útfararstjórinn er Ólafur F Magnússon.
Það má með sanni segja að hann hefni grimmilega atburða þegar honum var bolað burtu úr flokknum á sínum tíma.
Hanna Birna nýr leiðtogi breytir nákvæmlega engu og Vilhjálmur er vafalaust feginn að vera laus af þessum sársaukafulla krók þar sem oddvitinn dinglar núna.
![]() |
Tæp 2% borgarbúa kysu F-lista |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 819287
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er bara yndislegt ástand :)
Óskar Þorkelsson, 7.8.2008 kl. 19:53
Adam var ekki lengi í Paradís.
Heidi Strand, 7.8.2008 kl. 20:38
Eva meinar þú er það ekki ?
Jón Ingi Cæsarsson, 7.8.2008 kl. 21:29
Það var nú samt sem áður fengur að því að losna við höggormsfjandann út úr Paradís. Nýjustu fréttir af honum herma að hann hafi veslast upp og dáið- úr hlátri!
Árni Gunnarsson, 7.8.2008 kl. 22:20
Hvernig endar þetta svo? -
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 8.8.2008 kl. 23:19
Lilja spyr hvernig endar þetta - vonandi með því að Sjálfstæðisflokkurinn fái hreinan meirihluta í næstu borgarstjórnarkosningum.
Ekkert er betra en íhaldið.
Óðinn Þórisson, 9.8.2008 kl. 09:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.