7.8.2008 | 15:57
Ólafur F/v Sjalli og hinir Sjallarnir moka út.
Þá gekk yfir enn einn farsinn í meirihlutasamstarfi Sjálfstæðisflokksins og litla Sjálfstæðisflokksins ( þessa sem hætti um árið )
Nú eru þeir Sjálfstæðismennirnir átta sem mynda meirihluta í Reykjavík að moka út þeim sem hafa sjálfstæðan vilja og skoðanir. Í þessum meirihluta gildir aðeins að hafa eina skoðun á hverju máli og það er skoðun Sjálfstæðismannsins Ólafs F.... ( þessa sem fór úr flokknum um árið )
Hanna Birna svokallaður leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík... ( fulltrúi þeirra sem ekki fóru úr flokknum ) á engan möguleika annan í stöðunni en hafa skoðun Ólafs F því annars fer hann í fýlu og fer úr þessu samstarfi ( eins og flokknum um árið ).
Þá fær Hanna Birna kannski ekki að vera borgarstjóri á næsta og þarnæsta ári.
En ég held að hún fái hvort sem er ekkert að vera borgarstjóri því þegar Ólafur F á að hætta sem borgarstjóri þá hættir hann í pólitík eða kvelur móðurflokkinn sinn til hlýðni og heldur áfram sem borgarstjóri.... því hann langar mest af öllu að vera númer eitt og hafa keðju um hálsinn... því hann er dálitið mikið hégómagjarn og þetta er svo rosalega fínt.
Ef honum tekst ekki að kvelja stóra flokkinn sinn til hlýðni þá kemur Magga Sverris í staðinn og fíni Sjálfstæðismeirihlutinn ( þessi sem samanstendur af þeim sem hættu og hættu ekki ) fellur og Dagur verður borgarstjóri út kjörtímabilið...
Þetta var svolítill pæling um framtíðina
Skipt um fulltrúa í skipulagsráði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Veistu Jón Ingi! að hringavitleysan í meirihluta borgarstjórn er með slíkum ólíkindum að meira segja þeir sem sitja við völd eru löngu, löngu hætt að skilja þessa vitleysu,,,,, hafi það á annað borð einhvern tíman skilið eitthvað í þessu
Páll Jóhannesson, 7.8.2008 kl. 16:58
Alltaf gaman að pæla ef.... en þessi meirihluti nýtur 53% fylgis samkvæmt síðustu kosningum og aftur verður kosið vorið 2010.
Ég á ekki von á nýjum meirihluta á þessu kjörtímabili en hver veit.
Margir hafa minnst á sf komi inn en ég held að það gerist ekki. Þau læst sig inni í klefa óskar/svandís/dagur - kanski reynir einhver þeirra að brjótast út ?
Óðinn Þórisson, 7.8.2008 kl. 19:35
Stóri vandi Reykjavíkur er Ólafur F sem ekki er treystandi.... hann reyndi að þvinga fram málum sínum einhliða í 100 daga meirihlutanum en fékk ekki.... þá snéri hann sér að Sjálfstæðisflokkunum sem var tilbúinn að fórna fjármunum og heiðri borgarinnar fyrir völd.... og þess vegna hafa þeir tapað tæplega helmingi fylgis síns.
kæri Óðinn.
Jón Ingi Cæsarsson, 7.8.2008 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.