23.7.2008 | 16:37
Hvar liggja mörkin ?
Hvar liggja mörkin milli umhverfisverndar á skynsamlegum nótum og öfga ? Það sem Landvernd er nú að kalla eftir er að samgönguráðherra ógildi eða dragi til baka áform sem hafa farið í gegnum lögformleg ferli og eru nánast komin á framkvæmdastig. Er skynsamlegt af samtökum sem vilja láta taka sig alvarlega að ráðast persónulega að ráðherranum sem hefur varla vald til að stöðva slík áform þegar svo langt er komið.
Væri ekki nær að tala um framtíðina og ná skynsamlegri umræðu við stjórnvöld um framtíðina og byggja upp gagnkvæmt taust milli þeirra sem vinna að framgangi náttúru og landsins okkar og stjórnvalda. Að mínu mati eru skeyti sem þessi málstaðnum til lítils framdráttar og auðveldar þeim sem áhugminni eða áhugalitlir störf sín. Samtökin Landvernd eru ákaflega þörf og mér þætti það slæmt að þau verði meira og minna marklaus vegna öfgamálflutnings.
Ég held að menn nái meiri árangri með skynsamlegum, hófstilltum málflutningi frekar en svona skítkasti.
Sakar samgönguráðherra um skilningsleysi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.