10.7.2008 | 13:36
Er þetta ábyrg meðferð fjármuna skattgreiðenda ?
Gæluverkefni borgarstjóra og kaupverð Sjálfstæðisflokksins á meirihlutasetu kostar skattgreiðendur í Reykjavík 500 - 1.100 milljónir. Sennilega nær seinni tölunni því mín tilfinning er að engar 500 milljónir munu fást fyrir þessi hús...ef þau þá seljast yfirleitt.
Það er freistandi að spyrja skattgreiðendur í Reykjavík hvort þeim finnist þetta ábyrt meðferð á skattfé borgarinnar. Einhverjum þætti þessu betur borgið í félagsþjónustunni eða annarsstaðar þar sem fjármunirnir nýttust Reykvíkingum sjálfum.
En núverandi meirihluti telur að miklu sé til fórnandi til að hafa Ólaf góðan.... og nú er verðmiðinn kominn.... milljarður fyrir meirihlutasetu.... og skattborgarar í Reykjavík greiða reikninginn.
Dagur: Kostnaður mun meiri en haldið er fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
tek undir með Önnu.
Óskar Þorkelsson, 10.7.2008 kl. 15:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.