9.7.2008 | 10:51
Margt að skoða.
Simon Wisenthalstofnunin er líklega að verða verkefnalaus. Þeir fáu nasistar sem eru enn á lífi eru flestir að verða 100 ára og styttist í að verkefnin þrjóti.
Mér finnst við hæfi að nýta þekkingu og krafta þessarar stofnunar til góðra hluta og dettur mér þá fyrst í hug að þeir rannsaki og kanni framgöngu Ísraelsmanna í Palestínu og Líbanon. Það er nærri og stofnunin ætti að hafa góðan aðgang að leyniskjölum og áformum á þessu svæði.
Mér finnst sérstaklega áhugavert að könnuð verði áhrif múrsins á líf og afkomu saklausra borgara Palestínuríkis og hversu margir óbreyttir borgarar hafa fallið úr hungri, veikindum og fyrir vopnum á þessu svæði. Í framhaldi af þvi eru örugglega margir jafn sekir um stríðsglæpi og nasistar fyrrum.
Bara svona ábending um verkefni fyrir þessa ágætu stofnun sem nú er að verða verkefnalaus vegna lögmáls lífsins.
Dr. Dauði sagður á lífi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818824
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"The Simon Wiesenthal Center is an international Jewish human rights organization dedicated to repairing the world one step at a time." Tekið af síðu stofunarinnar.
Þessi stofnun vinnur að málum sem tengjast glæpum gegn gyðingum en spurning með glæpi sem framdir eru af gyðingum.
Davíð Halldór Lúðvíksson (IP-tala skráð) 9.7.2008 kl. 11:31
heyr heyr Jón Ingi..
Óskar Þorkelsson, 9.7.2008 kl. 12:55
Var þessi múr ekki byggður til að stöðva sjálfsmorðssprengjumenn sem sprengdu sig upp í strætisvögnum og mannþröng, hægri vinstri.
Ef við mundum lifa við stanslausar árásir að þá mundum við vilja að okkar stjórnvöld mundu bregðast við. Hvort sem þá að byggja múr til að halda vígamönnunum úti... eða eitthvað annað.
Ótrúlegt að sjá hve margir íslendingar styðja hryðjuverkamenn... og kalla þá frelsishetjur...
E tor (IP-tala skráð) 9.7.2008 kl. 14:04
Múrar halda ekki hryðjuverkamönnum.... þeir kvelja aðeins óbreytta saklausa borgara. E tor...hversu mörg prósent Palestínumanna eru hryðjuverkamenn ?
Þetta innlegg þitt er ótrúlega laust við heilbrigða skynsemi.
Jón Ingi Cæsarsson, 9.7.2008 kl. 16:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.