4.7.2008 | 17:25
Vélmennin og Björn Bjarnason
Svokallaður Dyflinnarsamningur í tengslum við Schengen-samstarfið gerir íslenskum stjórnvöldum kleift að senda hælisleitendur aftur til þess Evrópulands sem þeir komu fyrst til. Stjórnvöldum ber þó engin skylda til þess og hafa fullt leyfi til að taka sjálfstætt á málum hvers hælisleitenda sem ásjár leitar á Íslandi.
Ágæt ástæða til að taka þannig á málum er sú að oft háttar þannig til að í fyrsta komuríki er málsmeðferð lakari en stætt er á og stundum nánast engin, þótt samningurinn byggist á því að málsmeðferð sé fullnægjandi og samræmd í öllum aðildarríkjunum. Þess utan eru í grannlöndum okkar metin mannúðarsjónarmið og tekið tillit til sérstakra tengsla hælisleitandann við það ríki sem hann leitar ásjár hjá þótt leið hans þangað hafi legið um önnur Dyflinnarríki.
___________________________
Þetta kemur fram á heimasíðu Samfylkingarinnar. Það er ljóst að yfirvöld og dómsmálaráðherra víkja til hliðar öllu því sem kallast mannúðarsjónarmið og keyra mál áfram eins og vélmenni, vitnandi í reglur fram og til baka.
Það kemur skýrt fram að hvert ríki megi taka sjálfstætt á málum og hveða upp sjálfstæða úrskurði. Úlendingastofnun og Björn Bjarnason velja þá leið eins og múlasninn að horfa beint fram og taka engar sjálfstæðar ákvarðanir eða meta mál í ljósi stöðu þeirra...
Þetta er ljótt Björn Bjarnason..........og þessi yrirlýsing lýsir því að það eru möppudýr sem ráða för í þessum málaflokki.
Útlendingastofnun: Ramses var ekki handtekinn á heimili sínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll og blessaður Jón Ingi
Þakka þér fyrir að skrifa um þetta alvarlega mál sem upp er komið hér í lýðræðisríkinu Íslandi. Þetta hryggir mig mjög að það skuli fyrirfinnast svona mikil mannvonska hér á Íslandi að fólk sé sent héðan og það er vitað að viðkomandi er á dauðalista heimalands síns.
Ég rifjaði upp á blogginu mínu um hvað íslensk stjórnvöld aðhöfðust á fjórða og fimmta áratug sl. aldar. Hér voru Gyðingar sem höfðu flúið Þýskaland. Íslensk stjórnvöld sendu þá til baka til Þýskalands og sumir enduðu í Útrýmingarbúðir Nasista.
Aftur á móti fékk tengdadóttir Jónínu Bjartmars ríkisborgararéttindi á silfurfati ein, tveir og tíu. Hún var búið að búa hér aðeins í 15. mánuði og hafði sótt um ríkisborgararétt skömmu áður en farið var yfir mál hennar og það afgreitt. Það er ekki sama hvort það er Séra Jón eða bara venjulegur Jón. Skömm að þessu.
Guð blessi þig og varðveiti
Baráttukveðjur
Rósa Aðalsteinsdóttir, 4.7.2008 kl. 17:51
og hvað ætlar samfylkingin að gera ? .. ekki neitt sjálfsagt.. það er vaninn
Óskar Þorkelsson, 4.7.2008 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.