26.6.2008 | 21:00
Magasár og pirringur.
Langvarandi pirringur og ergelsi getur leitt til ýmiskonar leiðinda kvilla. T.d. er magasár og magabólgur oft fylgifiskur almennra leiðinda og geðvonsku. Það er oft gott að líta í spegil á morgnanna og segja.... " ég er hamingjusamur og ætla að njóta lífsins í dag " Það gefur manni andlegan frið og bætir líðan.
Svo er þetta með áhrif þeirra sem eru endalaust pirraðir og geðvondir. Einhvernvegin verður það svona "úlfur - úlfur" og menn brosa þreytulega og segja " æææ þetta er bara Steingrímur "
Samvæmt síðustu skoðanakönnun er þessi pirringur og þreyta farin að virka þannig á kjósendur að fylgi VG dalar verulega frá næstu könnun á undan. Alltaf leiðinlegt fyrir stjórnarandstöðuflokk að tapa fylgi...ég tala nú ekki um að við völd eru að þeirra sögn verklausir stjórnmálaflokkar....
Guði sé lof fyrir að þessi maður er valdalaus í þjóðfélaginu með úrtölur sínar og svartsýnisraus
VG skora á ríkisstjórnina að segja þjóðinni satt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.