Fagna ţví ađ bílstjórar eigi 2 milljónir til ađ leika sér međ.

Mér eiginlega léttir nokkuđ. Ég hafđi mikla samúđ međ mönnum sem berjast í bökkum og eiga vart til hnífs og skeiđar, hvađ ţá til ađ reka bílana sína. Olíuverđ er í hćstu hćđum og verkefnin ađ dragast saman. Ţađ er ţví eđlilegt ađ mađur hafi áhyggjur ađ framvindu mála hjá ţessari stétt manna.

En ţađ er gott og mér léttir nokkuđ núna. Ţađ er ljóst ađ vörubílstjórar á höfuđborgarsvćđinu eiga nokkurn afgang. Ţeir myndi ekki eyđa tveimur milljónum króna auk vinnutaps í svona leikţátt nema eiga fyrir honum. Ef ţeir eiga vel fyrir svona uppákomu er ljóst ađ ţeir hafa fundiđ sér varasjóđ og mér léttir nokkuđ fyrir ţeirra hönd.


mbl.is Táknrćn útför á Austurvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hver segir ađ ţetta hafi kostađ 2 milljónir?

Völundur Jónsson (IP-tala skráđ) 29.5.2008 kl. 13:11

2 identicon

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 29.5.2008 kl. 13:18

3 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Kom fram í fréttatíma Rúv í hádeginu....   http://dagskra.ruv.is/streaming/news/?file=4371250

Jón Ingi Cćsarsson, 29.5.2008 kl. 13:51

4 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

frekar hallćrisleg fćrsla finnst mér.. Samfylkingin er ekkert ađ skora mörg stig hjá mér ţessa dagana

Óskar Ţorkelsson, 29.5.2008 kl. 15:15

5 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Óskar....hvađ kemur ţessi fćrsta Samfylkingunni viđ.... sennilega ertu ađ grínast

Jón Ingi Cćsarsson, 29.5.2008 kl. 17:39

6 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Ég er eimitt ađ lýsa létti mínum og ánćgju međ ađ menn séu ekki í alvarlegum vanda....í ţađ minnst ekki jafn alvarlegum og ég hélt.

Jón Ingi Cćsarsson, 29.5.2008 kl. 17:40

7 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Jón , hún kemur samfylkingunni viđ ţví ţú ert ţar og hefur haft töluvert hátt um mótmćli bílstjórnana sem einmitt koma samfylkingunni viđ.. skiluru ?

Óskar Ţorkelsson, 29.5.2008 kl. 18:44

8 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Ţannig.... ég er líka sjálfbođaliđi í Rauđa krossinum.... ţannig ađ ??? eđa hvađ.

Jón Ingi Cćsarsson, 29.5.2008 kl. 21:45

9 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Mér finnst ţessi ađgerđ bílstjóranna ágćt.  Hún skađar engan, vekur umrćđur og athygli á málstađ ţeirra.

Nú er útlit fyrir enn hćkkandi heimsmarkađsverđ og vćntanlega verđur olían í 240 kallinum í haust.

En eigum viđ ekki ađ rćđa hvađ ríkisstjórnin á ađ gera í málinu,  ţví allir segja ađ hún hafi ekkert gert en eigi ađ gera "eitthvađ".  Hvađ á hún ađ gera?

Nú er samgönguráđherra ađ láta skođa strandflutninga sem ţykja umhverfisvćnir og létta á vegakerfinu.  Ţessa flutninga á ađ styrkja.  Ekki er sú hugmynd bílstjórum ţóknanleg. 

Hvađa úrrćđi sjá bílstjórar? Setja bílaeldsneyti í 7% skattflokk?

Ég vildi fremur styrkja almenningssamgöngur og lćkka toll á minni bílum og hćkka á stćrri ökutećkjum. Ţetta er alveg öfugt í dag.

Mér finnst alveg vanta málefnalega umrćđu í máliđ.

Jón Halldór Guđmundsson, 29.5.2008 kl. 22:02

10 identicon

Ég hef nú ekki heyrt af ţví ađ Rauđi krossinn eigi ráđherra í Rikisstjórn en ţađ á samsullsfylkingin hins vegar.....  ţví miđur:(

Bjössi (IP-tala skráđ) 30.5.2008 kl. 12:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband