Einu sinni var Njörður fyrir norðan.

SmábátarÍ forgrunni þessarar myndar sem ég tók fyrir 1970 má sjá Njörð við Slippsbrygguna. Þá stundaði tengdapabbi heitinn þessar veiðar frá Akureyri og bæjum hér norðan við. Merkilegt hvað hvalveiðibátar eru gamlir og endurnýjun hæg. Það er þó búið að skipta um stýrishús á þeim gamla.

Skyldi þetta ekki vera sami skrokkur enn....það sýnist mér ...og liturinn sá sami þó lítið fari fyrir græna litnum á þessari mynd.

Nei...líklega er þessi sem nú er Njörður eitthvað stærri.


mbl.is Njörður á hrefnuveiðar að nýju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818824

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband