Að klára sig í pólitík.

Í vetur og vor höfum við séð tvo menn klára sig í pólitík. Þessir tveir hafa notað mismunandi aðferð við þetta pólitíska sjálfsmorð. Annar fór út á veikan ís kynþáttaumræðu og hinn fór út á þann í sem veikastur er....sveik félaga sína.

Þessir tveir menn eru Ólafur borgarstjóri í Reykjavík sem óðum er að klára silfursjóðinn sem gjörningur hans skilaði....verður borgarstjóri í fáeina mánuði enn.

Hinn hefur dæmt sig endanlega úr leik hvað varðar stjórnmálaþátttöku og virðing fyrir málstað hans er engin. Magnús Þór Hafsteinsson lofaði góðu á tímabili sem stjórnmálamaður en nú hefur hann endanlega misst niður um sig og er ævarandi úr leiks sem slíkur. Sorglegt þegar dómgreindin yfirgefur menn á ögurstundu.


mbl.is „Við höfum nóg með okkur sjálf“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Helgadóttir

Ég vona að þú hafir rétt fyrir þér, því Magnús Þór er þarna að höfða til lægstu hvata í samfélaginu; sjálfselskunnar og fordómanna. Að halda því fram að við íslendingar eigum nóg með okkur sjálf er ótrúleg fullyrðing - að hvaða leyti eigum við nóg með okkur sjálf? Að hafa hemil á græðginni og sóuninni? Að ofmetnast ekki? Allavega er það ekki skortur á veraldlegum gæðum sem hrjáir okkur, en ef Magnús Þór mælir fyrir munn margra er andleg fátækt að verða alvarlegt vandamál.

Guðrún Helgadóttir, 28.5.2008 kl. 13:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 58
  • Frá upphafi: 818139

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband