Kjánalegt upplegg.

Jón Gunnarsson þingmaður Sjalla kom með undarlegar yfirlýsingu á þingi. Þetta var dálítið kaldastríðleg yfirlýsing og gamaldags.

Jón sagði:

„Þetta er hluti af þessari vinstristefnu, að tala niður atvinnulífið: Að hér megum við ekki virkja, ekki byggja upp atvinnutækifæri út um land byggð á framkvæmdum við okkar náttúruauðlindir, hér megum við ekki veiða hvali með sjálfbærum hætti,"

Hér var þingmaðurinn að tala um afstöðu Samfylkingarinnar að vilja ekki hrefnuveiðar. Annað hvort er þingmaðurinn heyrnardapur eða skilur ekki málið. Samfylkingin telur að hvalveiðar skaði meira í atvinnulífinu en sá gróði er sem fæst úr dæminu. Þetta hafa menn í ferðamálabransanum haldið fram.

Ef það er hægri stefna að vilja hvalveiðar án tillits til þess skaða sem þær valda er það heimskuleg stefna. Þá vil ég frekar biðja um það sem þingmaðurinn kallar vinstri stefnu en það sem hann vill bjóða uppá.

Leitt að sjá hversu óupplýstir og óábyrgir þingmenn geta orðið.


mbl.is Vinstristefna að tala niður atvinnulífið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 818141

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband