7.5.2008 | 21:53
Pólitísk barbiedúkka í gæluverkefnum ?
Það er ekki annað hægt en taka ofan fyrir Kobba. Alltaf tekst honum að verða hátt launuð barbie...(á ég kannski að segja KENdúkka) hjá stjórnmálamönnum. Hann sinnti gæluverkefnum fyrir Jón Baldvin árum saman sem menningarfulltrúi í London og var áreiðanlega vel launaður við það.
Og svo var ekki meira að hafa á þeim miðum þá skipti hann um flokk er kominn í gæluverkefni á vegum Ólafs F.órnarlambs í miðborg Reykjavíkur.
Og svo hefur kallinum tekist að komast í feitt. 900.000 þúsund kall á mánuði fyrir að sinna einhverjum óskilgreindum hugmyndum fasteignakaupandans við Laugaveg.
Finnst Reykvíkingum þetta í lagi ?? Nú fer ég að átta mig á af hverju Ólafur borgarstjóri átti ekki fyrir mannskap á mannréttindaskrifstofuna. Mig minnir að þá hafi það heitið að hann ætlaði ekki að "þenja út" borgarkerfið.....maður gæti ælt
Gengið frá ráðningu Jakobs Frímanns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er það ekki magnað að fulltrúi flokks með 0,04% fylgi skuli komast í þessa valdastöðu? Fá reykvíkingar ekki nóg?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 21:56
Óli Falski er fatalaus í dag.. fölskvalaus spilling og afspyrnuheimska í starfi.. aftur og aftur.
Óskar Þorkelsson, 7.5.2008 kl. 22:04
Eru menn ekki full dómharðir?
Með kveðju úr sólinni á Austurlandi.
Jón Halldór Guðmundsson, 8.5.2008 kl. 00:50
Finnst þér það kæri Jón H eftir nær 24 klst? Harmleikur er of dauft orð yfir þetta. Nú hefur skrifstofustjórinn staðfest að Ólafur sagði ósatt.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.