Af hverju var honum bara ekki gefið í nefið.

Það á að gera úr þessu mikið mál. Lögreglan vill greinilega sjálf meta hvað er alvarlegt og hvað ekki. Mótmæli Falung Gong og umhverfissinna hafa verið alvarlegustu ofbeldisaðgerðir á Íslandi frá því 1949 þegar ráðist var á Alþingishúsið. Því hafa menn kosið að beita fullri hörku þar...og auk þess þegar krakkarnir í Hekluúlpunum móttmæltu undir ræðu Davíðs Oddssonar um árið á Austurvelli.

En því skyldi þetta ekki hafa leysts á sínum tíma ? Af hverju þessa hörku og málafylgju í málum sem kallast hefðu mótmæli og borgaraleg óhlýðni í útlöndum ? Spyr sá sem ekki veit. Kannski vantaði bara Geir Jón með neftóbakið og málið dautt eins og í fjöldamótmælum vörubílstjóra í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu fyrri skemmstu.


mbl.is Stofnandi Saving Iceland ákærður fyrir eignaspjöll
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

sennilega vegna þess að úlpu og mussu krakkarnir eru meinlausir.. en trukkarnir ekki, trukkararnir geta stöðvað þetta þjóðfélag á nokkrum mínútum svo lögreglan fer um þá með silkihönskum til þess að allt fari ekki úr böndunum.. löggan ræðst bara á garðinn þar sem hann er lægstur.. hef orðið vitni að því nokkrum sinnum og virðing mín fyrir þeirri stofnun er = o

Óskar Þorkelsson, 20.4.2008 kl. 22:26

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Þeir þurfa líklega að réttlæta það með einhverjum hætti að hafa sent víkingasveitina austur með öllum þeim tilkostnaði sem því fylgdi.

Haraldur Bjarnason, 20.4.2008 kl. 23:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband