20.4.2008 | 21:20
Af hverju var honum bara ekki gefið í nefið.
Það á að gera úr þessu mikið mál. Lögreglan vill greinilega sjálf meta hvað er alvarlegt og hvað ekki. Mótmæli Falung Gong og umhverfissinna hafa verið alvarlegustu ofbeldisaðgerðir á Íslandi frá því 1949 þegar ráðist var á Alþingishúsið. Því hafa menn kosið að beita fullri hörku þar...og auk þess þegar krakkarnir í Hekluúlpunum móttmæltu undir ræðu Davíðs Oddssonar um árið á Austurvelli.
En því skyldi þetta ekki hafa leysts á sínum tíma ? Af hverju þessa hörku og málafylgju í málum sem kallast hefðu mótmæli og borgaraleg óhlýðni í útlöndum ? Spyr sá sem ekki veit. Kannski vantaði bara Geir Jón með neftóbakið og málið dautt eins og í fjöldamótmælum vörubílstjóra í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu fyrri skemmstu.
![]() |
Stofnandi Saving Iceland ákærður fyrir eignaspjöll |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sennilega vegna þess að úlpu og mussu krakkarnir eru meinlausir.. en trukkarnir ekki, trukkararnir geta stöðvað þetta þjóðfélag á nokkrum mínútum svo lögreglan fer um þá með silkihönskum til þess að allt fari ekki úr böndunum.. löggan ræðst bara á garðinn þar sem hann er lægstur.. hef orðið vitni að því nokkrum sinnum og virðing mín fyrir þeirri stofnun er = o
Óskar Þorkelsson, 20.4.2008 kl. 22:26
Þeir þurfa líklega að réttlæta það með einhverjum hætti að hafa sent víkingasveitina austur með öllum þeim tilkostnaði sem því fylgdi.
Haraldur Bjarnason, 20.4.2008 kl. 23:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.