8.4.2008 | 11:24
Stjórnvöld götunnar. Viljum við það ?
Þetta mótmælamál er að þróast upp í undarlegt ástand. Mér sýnist að stórir hópar fólks vilji að stjórnvöld og lögregla láti undan hópi manna ætlar sér að ná fram sínum sjónarmiðum með lögbrotum og ólöglegum aðgerðum.
Er það virkilega það sem við viljum ? Viljum við að hér ríki "Villta vestursástand" en eins og allir sem hafa fylgst með vestrakvikmyndum, fara töffarar um byggðir og bæi með látum.
Bílstjórar hafa komið sínum sjónarmiðum á framfæri. Stjórnvöld hafa lýst því yfir að þau hafi móttekið boðskapinn og jafnframt sagt að meðan þeir fari fram með lögbrotum verði ekkert gert í þeirra málum.
Er ekki mál að linni og skynsemin látin ráða. Tímar "villtavesturstöffara" er liðinn. Ef menn vilja ná árangri þá verða þeir að vita hvar skal láta staðar numið.
Innantómur fundur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Held það sé verið að láta reyna á eitthvað nýtt (svo að segja) hér. Það gengur aldrei nokkurn skapaðan hlut að mótmæla hér því það hlustar enginn. Og verra er, það taka fáir þátt og ef þeir þá taka þátt, þá er "baráttuhugurinn" horfinn eftir 1-2 daga virðist oftast vera.
Held þeir séu ekki aðallega að reyna að fá meðaumkun frá fólki, heldur að fá fólk í smá ham til að taka undir, standa saman... Það er alla vega svona það sem ég les út úr þessu.
ViceRoy, 8.4.2008 kl. 11:48
Lykill að árangri er að spila rétt og ná samvinnu við þá sem stjórna....það gerist ekki þegar liggur fyrir yfirlýsing frá forsætisráherra að við mennina verði ekki samið meðan farið er fram með þessum hætti. Það ætti að skiljast þokkalega og þá er skynsamlegt að nýta sér samúðarbylgjuna frekar en klúðra því með þvergirðingshætti.
ég skil Sturlu að sumu leiti...þeir sem á bak við hann standa gefa ekki séns og hann er fastur í feninu. Sennilega er hann hræddur við að vera kallaður aumingi ef hann tekur í mál að fara í samningagírinn..... svona ágiskanir hjá mér...
Jón Ingi Cæsarsson, 8.4.2008 kl. 12:05
Þessi mótmæli, eiga þau ekki að beinast að heimsmarkaðnum? Það er hann sem hækkar verð á olíuvörum, ekki satt?
Jón Halldór Guðmundsson, 9.4.2008 kl. 10:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.