8.4.2008 | 07:16
Löngu tímabćrt. Jóhanna á fullum snúningi.
Ţetta eru gleđitíđindi. Ađ húsleigubćtur hafi ekki hćkkađ siđan 2000 eđa í átta ár er eiginlega međ ólíkindum. Ţađ var eins og fyrrum stjórnarflokkar hafi veriđ hćttir ađ hugsa um margt ţađ sem ađ félagslega ţćttinum snéri og ýmar bćtur svo sem húsaleigubćtur og barnabćtur voru ekki svipur hjá sjón miđađ viđ ţegar til ţeirra var stofnađ á sínum tíma. Einnig hafa tekjutengingar orđiđ ć óhagstćđari en var áđur.
Samkvćmt reglugerđinni hćkka grunnbćtur húsaleigubóta um 69%, úr 8.000 krónum í 13.500 krónur, bćtur vegna fyrsta barns hćkka um 100%, úr 7.000 krónum í 14.000 krónur og bćtur vegna annars barns hćkka um 42%, úr 6.000 krónum í 8.500 krónur. Hámarkshúsaleigubćtur hćkka ţar međ um 15.000 krónur eđa um 48% og geta hćstar orđiđ 46.000 krónur í stađ 31.000 króna áđur.
Hámarksgreiđsla almennra og sérstakra húsaleigubóta gćti ţar međ orđiđ 70.000 krónur í stađ 50.000 króna áđur. Ríkiđ kemur nú í fyrsta sinn ađ greiđslu sérstakra húsaleigubóta.
Svo segir í fréttinni. Ţađ munar um slíka hćkkun ţó mér sé til efs ađ raungildi nái ţví sem var fyrst ţegar ţessi ţáttur var upp tekinn.
Ţađ er sérstaklega ánćgjulegt ađ sjá hversu föstum tökum Jóhanna Sigurđardóttir ćtlar ađ taka verkefnin sem ráđuneyti hennar tengjast....rétt kona á réttum stađ.
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.