Kemur ekki á óvart. Gróðahyggjuglígja að villa okkur sýn ?

Því að ekki væru til losunarheimildir fyrir olíuhreinsunartöð hefur verið haldið fram frá því málið var fyrst reifað. Kannski er það með okkur íslendinga í þessu sem ýmsu öðru að við skrifum undir alskonar samninga en ætlum síðan ekki að fara eftir þeim. Ég held samt ekki að þetta sé meðvitað þegar skrifað er undir og þátttaka ákveðin. Þetta bara gerist einhvernveginn svona því við erum agalaus þjóð og höldum að svona gerast kaupin á eyrinni.

En í þessu komumst við ekki upp með neinn moðreyk og þó einhverjir slaufukarlar haldi að þeir geti keyrt að gróðasjónarmiðum einum í umhverfismálum, þá er það liðin tíð meðal siðmenntaðra þjóða og þeim viljum við tilheyra.


mbl.is Olíuhreinsistöð rúmast ekki innan losunarheimilda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er þá bara að hunsa þessar skuldbindingar og framkvæma þetta og reka hvað sem tautar og raular. Efast um að nokkur komi til með að slá hendinni á móti olíunni, bensíninu og peningunum sem frá henni koma.

Magnús Orri Einarsson (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 18:29

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Það kaupir enginn olíu af hreinsistöð sem framleiðir utan heimilda... heimurinn er eitt svæði..

Jón Ingi Cæsarsson, 1.4.2008 kl. 19:44

3 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Er nú ekki viss um að það sem við erum að láta á bílana sé endilega frá einhverjum viðurkenndum olíuhreinsistöðvum. - Hinsvegar er þessi olíuhreinsistöð á Vestfjörðum algjör tímaskekkja og þetta eru góð tíðindi fyrir þá.

Haraldur Bjarnason, 2.4.2008 kl. 11:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband