13.3.2008 | 11:35
Frábært Kristján L. Möller.
Framkvæmdir við tvöföldun Suðurlandsvegar og vinna við jarðgöng undir Vaðlaheiði hefjast á næsta ári. Þetta kom fram í máli samgönguráðherra, Kristjáns Möller, á blaðamannafundi í dag þar sem viðauki við samgönguáætlun var kynntur
Samgönguráðherrann okkar, Kristján L Möller er heldur betur að koma hjólum af stað. Tvöföldun Suðurlandsvegar er mikið þjóðþrifa og öryggismál sem þvælst hefur í lausu lofti nokkuð lengi. Nú er tekið af skarið og framkvæmdir hefjast á næsta ári.
Svo er það stóra málið fyrir okkur á Norðurlandi. Vaðlaheiðargöng eru sett á dagskrá og framkvæmdir við þau hefjast á næsta ári. Sem betur fer hafa heimamenn staðið vel að hlutum og því var auðvelt að koma málinu í forgang því það var lengra komið en flest önnur. Það verður mikil vitamínsprauta fyrir Norðurland að fá þessa samgöngubót. Einn af stóru kostum þess er að svæði vinna betur saman en áður og auðvelda að Eyjafjörður og Þingeyjarsýslur verði eitt atvinnusvæði. Slíkt er þjóðhagsleg nauðsyn til mótvægis við Suðvesturhornið.
Samgönguráðherra á heiður skilinn og hefur nú sannað með afgerandi hætti að hann er maður athafna og driftar.
Takk fyrir Kristján L Möller og ríkisstjórnin öll.
![]() |
Tvöföldun hefst 2009 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir hvert orð hjá þér.
Haraldur Bjarnason, 13.3.2008 kl. 11:57
umm já já.. en hvar er sundabrautin ?
Óskar Þorkelsson, 13.3.2008 kl. 15:16
Hann er maður aðgerða hann Kristján. Rétt er það.
Jón Halldór Guðmundsson, 13.3.2008 kl. 19:54
en hann er ekki maður orða sinna.. hann var hankaður af Fréttablaðinu og stöð 2 fyrir tvöfeldni..
Óskar Þorkelsson, 13.3.2008 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.