6.3.2008 | 23:28
Kannski vaknar steintröllið.
Loksins er sem menn séu farnir að ræða utanríkismál af skynsemi. Sjálfstæðisflokkurinn sem er ekki með utanríkismál á dagskrá síðan kaninn sparkaði okkur og undirlægjuhætti Sjálfstæðisflokksins til vesturs lauk. Að vísu ekki að hans frumkvæði heldur var honum sagt upp.
Ég vona að umræður um Evrópumál fari að komast á vitrænt stig og leiði til þess að látið verði reyna á aðildarviðræður. Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið staður í þessum málum og það er sárgrætilegt að heyra bráðskynsama unga menn bergmála boðskapinn undan Svörtuloftum. Það er eiginlega kominn tími til að afturhaldssamur og þröngsýnn afdankaður stjórnmálamaður... nú vel borgaður embættismaður stjórni heilum stjórnmálaflokki.
En ég veit að þessum málum fer nú að þoka fram....Sjálfstæðisflokkurinn og forpokaðar hugmyndir...öllu heldur hugmyndaleysi um Evrópumál ráði för hér á landi.
Ekki eftir neinu að bíða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 818829
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nokkur hluti Sjálfstæðisflokksins er þessarar skoðunar en þorir ekki að tjá sig.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 09:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.