26.2.2008 | 22:12
Samkeppni olíufélaga. Allt í plati
Þetta er alltaf sama sagan hjá olíufélögunum. Verð hækkar samstundis hjá hinum ef eitt hækkar. Verðin eru nánast þau sömu og svokölluð samkeppni er ekkert annað en prump.
Það getur vel verið að spari haldi olíufélögin því fram að "öflug" samkeppni ríki. Reyndin er að það skiptir mann nánast engu máli hvar verslað er.... munurinn er lítill sem enginn.
Svo er það hlutur ríkis í verðmyndun olíu og bensíns. Þar gæti ríkið auðveldlega gripið til tímabundinna ráðstafanna til að milda gríðarlegar hækkanir á heimsmarkaðsverði. En því miður hafast menn ekkert að á þeim bænum og það er ámælisvert. Verðbólga er komin í 7% og þar eiga hækkanir á eldsneytisverði stóran hlut. Það er ábyrgðarhluti að sittja með hendur í skauti eins og rískisstjórnin gerir. Henni ber að bregðst við.... ástandið er farið að hafa alvarlegar afleiðingar fyrir heimilin í landinu.
Bensínverð hækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er nú líka okkur neytendum dálítið að kenna,,,,við getum aldrei staðið saman gegn svona óréttlæti, við bara kvörtum á okkar kaffistofum og síðan allt gleymt.
Ef við myndum bindast böndum, og samtök eins og neytendasamtökin segðu að nú skildu allir bara versla við t.d shell eingöngu þar til næsta félag mynd lækka um 50 krónur líterinn....hvað haldið þið að það yrði löng bið þar til alvöru samkeppni myndi byrja?
ÞAÐ VANTAR SAMTÖÐU OG NEYTANDASAMTÖK SEM VIRKA!!!!
palli (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 09:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.