26.1.2008 | 19:37
Hefur Ólaf F að fífli.
"Það er mín eindregna skoðun að við eigum að byggja í Vatnsmýrinni. Þar á að vera íbúðabyggð í framtíðinni," sagði Gísli Marteinn Baldursson borgarfulltrúi á fundi sjálfstæðismanna í Reykjavík um borgarmálefni."
Fyrsta grein í málefnasamningi Sjalla og Ólafs F er auðvitað hreinn brandari og fyrst og í besta falli merkingarlaust raus. Ólafur F hefur það sem hugsjón að Reykjavíkurflugvöllur verði í Vatnsmýrinni og þar er ég sammála honum.
En nú keppast borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins um að sverja af sér þessa lykilgrein í meirihlutasamningnum. Hann var orðaður þannig að ekkert ætti að gera í með völlinn á þessu kjörtímabili, enda stóð það ekki til.
Ólafur F er æði barnalegur að láta sér detta í hug að hann hafi eitthvað um það að segja hvort flugvöllurinn verður eða fer. Orðin á A4 blaðinu og fjölluðu um Reykjavíkurflugvöll er innantómt kjaftæði og sennilega er betra að gera engan málefnasamning en skrifa svona markleysu.
![]() |
Vilja íbúðabyggð í Vatnsmýri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sammála þér og bendi á eigin færslu um efnið.
http://skari60.blog.is/blog/skari60/entry/426018/
Óskar Þorkelsson, 26.1.2008 kl. 19:47
Ólafur ,,eini" barnalegur - sástu Spaugstofuna í gærkvöld? hún segir eiginlega allt sem segja þarf....
Páll Jóhannesson, 27.1.2008 kl. 10:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.