13.1.2008 | 20:23
Flug Akureyri - Reykjavík
Það er með flugið milli Akureyrar og Reykjavíkur. Einhvernveginn er það eins og fara með strætó, maður sest um borð og lygir augunum og stekkur svo út á áfangastað. En svo tók ég upp á þeim skolla að taka með mér myndavél einn daginn þegar skyggni var gott. Markmiðið var að skjóta út um gluggann ótt og títt og kíkja á niðurstöðuna. Og viti menn....þegar ég hef verið að kíkja á þennan pakka af og til er þarna allt fullt af fallegu efni.
Það þarf að vísu aðeins að fikta í þessu í photoshop því glerið í Fokker 50 er ekkert sérstaklega myndatökuvænt. Læt fljóta með eina sem tekin er ca 10 mínútum fyrir lendingu í Reykjavík.... og svo er bara að fara og finna út hvaða fjallaröðull þetta er því ég er ekki nægilega vel inni í landslaginu umhverfis Reykjavík.
Setti inn á flickr -ið fáeinar í dag en það væri reglulega gaman að vinna úr þessu heildræna myndasyrpu...flug Akureyri - Reykjavík er ekki eins "dull" eins og manni fannst.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 819285
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Botnsúlur kæri vin, og Hvalvatn efst í kórónudjásninu.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 13.1.2008 kl. 20:54
já þetta eru botnsúlur :)
Óskar Þorkelsson, 13.1.2008 kl. 21:23
Mér svo sem datt það í hug en þorði ekki að skrifa það... Þekki fyrirbærið á jörðu niðri... enda vel áberandi.
Jón Ingi Cæsarsson, 13.1.2008 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.