25.12.2007 | 13:05
Gleðileg jól.
Ég óska ölllum nær og fjær gleðilegra jóla með ósk um lukku og vellíðan um hátíðirnar.
Hér var kyrrlátt jólaveður og föl á jörðu sem gerði þessa kyrrlátu stemmingu enn þægilegri.
Húsið á myndinni er Aðalstræti 66a sem byggt var 1845 eftir því sem næst verður komist. Flest bendir til að þarna hafi verið smiðja í upphafi. Talað er um Smiðjustíg þarna í gömlum heimildum og tengist það vafalaust þessu húsi. Húsinu er vel viðhaldið og það er til mikils sóma og mjög áberandi í gamla Innbænum.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innlit til að kasta jólakveðju á bloggvin. Óska þér og þínum gleði og gæfuríkra jóla og farsældar á nýju ári. Þakka góða viðkynningu á árinu sem er að líða.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 25.12.2007 kl. 14:29
Falleg mynd Jón, þar sem þú nærð jólastemmningunni.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 25.12.2007 kl. 14:48
Hafðu gleðileg jól og njóttu hátíðarinnar með sönnum jólaanda.
Páll Jóhannesson, 25.12.2007 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.