7.12.2007 | 08:49
Ef til vill smágos.
Virkni undir Vatnajökli er vaxandi samkvæmt kenningum vísindamanna. Viðvarandi skjálftavirkini hefur verið undir og norðan við Bárðarbungu en minna við Grimsvötn. Á árum áður voru gos í Grímsvötunum reglulega en eftir 1934 var að mestu kyrrt en seinni árin hefur virkni verið vaxandi.
Vötnin hlaupa fyrr en áður var á síðustu öld því stórflóðið frá Gjálp virðist hafa brotið niður fyrirstöður undir jöklinum og því eru hlaup minni því vatnið nær ekki fyrri hæðum, í það minnsta ekki enn sem komið er.
Áður fylgdu gjarnan Grímsvatnagos Grímsvatnahlaupum en svo var ekki á árunum fyrir 1990. Nú virðist sem það munnstur sé að koma á ný með vaxandi virkini undir jöklinum. Það eru því líkur á að smágos gæti brotist út næstu daga þegar vatnsþrýstingi léttir, en það yrði vafalaust stutt og afllaust. Það er ekki hægt að segja um gos í Grímsvötnum séu "´túristagos" í þessi orðs merkingu.
Rennsli eykst í Skeiðará | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.