26.11.2007 | 17:14
Líflegt á landinu þessa dagana.
Það hefur verið líflegt á jarðfræðisviðinu að undanförnu. Hver skjálftahrinan rekur aðra og eru víða um land. Nú skelfur við norðanverðan Langjökul og styrkur skjálftanna meiri en í hrinu sem varð þarna á svipuðum slóðum um daginn. Það er ekki oft sem skjálftar fara yfir 4 á richter hér þó svo það komi fyrir.
Ég þekki þetta svæði ekkert sérstaklega vel en þetta er ef til vill lógiskt framhald á hrinu sem hefur staðið í nokkur misseri á syðri hluta þessa gliðnunarsvæðis sem nær frá suðurströndinni í suðri, um Hengill og Þingvelli og norður um Langjökul. Þarna hafa orðið nokkuð margar hrinur á mismunandi stöðum undanfarín tvö - þrjú ár eða lengur. Þetta er það nyrsta sem sú hreyfing hefur náð.
Það urðu nokkuð stórir skjálftar í Mýrdalsjökli og Vatnajökli um helgina og nýgengin er yfir hrina við Grímsey, Herðurbreiðartögl og Upptyppinga og ekki má gleyma hrinu norðan við Selfoss sem frekar á rætur að rekja til suðurlandsmisgengis frekar en sveimsins norður um Langjökul. Sem sagt líflegt á landinu.
![]() |
Jörð skelfur við Hveravelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.