18.11.2007 | 19:11
Sólardagur
Það var heldur bjartara um að litast í dag en í gær. Glampandi sólskin og skafheiðríkur himinn var kærkominn eftir vetursýnishornið sem var hér í gær. Það eru mikil breyting frá því í æsku minni á vetrarveðrum hér. Þó geri norðan skot með úrkomu standa þau stutt og eru ósköp máttlaus. Skotið í gær stóð í tólf tíma og lítinn snjó setti niður þó fjúkið væri töluvert.
Það er svolítið fyndið að heyra veðurmanninn á Stöð 2 kalla minnstu veðurbreytingu rok, tala um gríðarlegt óveður og svo framvegis. í mínu ungdæmi var stórhríð allt annað fyrirbæri en menn kalla slíkt í dag. Og í mínu ungdæmi var "rok" nafn á ákveðnum vindstigafjölda, gömlum 10 vindstigum sem eru allt annað fyrirbæri en Siggi Stormur svokallaði kallar rok annanhvern dag í veðurfréttum. Svona taka hlutirnir breytingum og verða loks að sannleika.
Ég fór myndatökutúr yfir Eyjafjarðarána og tók m.a. þessa mynd á móti sólu. Forgrunnur er melgresið við Leiruveginn og í baksýn eru fjöllin í Eyjafjarðarsveit. Lítil flugvél tekur upp af Akureyrarflugvelli og ekki er hægt annað en öfunda þá sem þar eru um borð af því fagra útsýni sem hefur verið í blíðunni í dag.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.