Jóhanna lætur ekki staðar numið.

Atorka og réttlætiskennd Jóhönnu Sigurðardóttur fer ekki á milli mála. Nú hefur hún ráðist í úrbætur á lögum um málefni langveikra barna. Frumvarpið frá 2006 var gallað á ýmsa lund og nú hefur Jóhanna ákveðið að bæta úr því.

Það er áðdáunarvert að fylgjast með kraftinum í félagsmálaráðherra. Hún hefur á örfáum mánuðum hafið vinnu vi úrbætur á mörgum þeim málum sem hún gagnrýndi og vildi fá lagfærð þegar hún var stjórnarandstöðuþingmaður.

Það er ekki lognmolla og droll þegar Jóhanna á í hlut og ég þykist vita að margt annað sé á leiðinni sem eykur réttlæti og bætir stöðu þeirra sem minnst mega sín og eiga undir högg að sækja í íslensku þjóðfélagi.


mbl.is Félagsmálaráðherra boðar úrbætur fyrir langveik börn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Jóhönnu tími er kominn. Jóhanna hefur mikin kraft og hún þorir. Núna vonum við að hún bæti hag þeirra sem verst eru settir. Áfram Jóhanna!

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 14.11.2007 kl. 17:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 818178

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband