A.S.Í á villigötum

Það er gott að umræða hefjist um þessi áform SA og Así að breyta fyrirkomulagi í þjóðfélaginu. Það er gríðarleg stefnubreyting að vinnuveitendur fari að bera ábyrgð á og komi að bótakerfi þjóðarinnar að meira eða minna leiti. Það er slík grundvallarbreyting á fyrirkomulagi að ég trúi því vart að Así ætli að skjóta þessu inn í kerfið eins og fatapeningum eða öðru slíku.

Ég er i samninganefnd fyrir stéttarfélag innan BSRB og þar tókum við þessi mál til skoðunar og umfjöllunar. Það var samdóma niðurstaða samninganefndar okkar á þetta væri ekki leið sem hugnaðist eða kæmi félagamönnum okkar til góða. Þetta er því ekki til umræðu af okkar hálfu.

Ég tek algjörlega undir með Sigursteini Mássyni formanni Öryrkjabandalagsins sem varar við þessu á afgerandi hátt. Setjum þetta í samhengi við að ASÍ væri að ræða eða semja við SA að vinnuveitendur tæku að sér að stjórna og reka stéttarfélög landsins. Þetta er ekki síður galin hugmynd og kominn tími til að ræða þetta út af borðinu.


mbl.is Áfallasjóður áfall fyrir ÖBÍ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband