29.10.2007 | 08:55
Ísland og ríki mannréttindabrota.
Stjórnmálamenn á Íslandi hafa áratugum saman talađ gegn mannréttindabrotum og ofbeldi á hendur borgurum ţessa heims. Ţađ er gott og vćri frábćrt ef eitthvađ vćri ađ marka ţađ sem ţeir segja. Međan Sovétríkin sálugu bar mikiđ á umrćđu um samviskufanga og ađra ţá sem sovésk stjórnvöld drápu eđa lokuđu inni án dóms og laga. Mogginn var duglegur ađ minna á óhćfuverk kommanna í Sovét en minna bar á gagnrýni til vesturs sem ţó átti fullan rétt á sér.
Nú eru gömlu Svovét dauđ sem betur fer en er ástand mannréttindamála í skárra fari ?. Stóru ríkin Bandaríkin, Rússland og Kína eru öll undir sömu söknina seld. Mannréttindi eru brotin fram og til baka. Fangaflutningar og pyntingar Bandaríkajamanna á föngum víđa um heim eru skelfileg mannréttindabrot og fanglelsiđ illrćmda í Kúbu er síst skárra en sambćrileg fangelsli á vegum nasistanna forđum daga. Kínverjar gera nákvćmlega ţađ sem ţeim sýnist og kommúnistaflokkurinn ţar fer sínu fram alla daga, sennilega vita flestir af Tíbet og hvernig ţeir koma fram ţar. Rússland er auđvitađ undir sömu sökina seld og ţeir sem andmćla stjórnvöldum hverfa ţegjandi og hljóđalaust fyrir móđuna miklu ţegar ţađ hentar. Nokkur slík mál hafa komiđ upp síđari ár.
Ráđamenn á vesturlöndum sem hátt láta vegna mannréttindabrota í smćrri ríkjum td Burma, ţegja ţunnu hljóđi ţegar stórveldin ber á góma. Forsetinn okkar tekur brosandi í hönd ráđamanna í Kína ţó svo allir viti hvađ ţeir stunda. Íslensk stjórnvöld eru samsek í ófögnuđi ţeim sem Bandaríkin hafa tekiđ upp og kalla baráttu gegn hryđjuverkum. Íslenska viđskiptajöfra varđar ekkert um mannréttindamál og ţeim er slétt sama bara ef ţeir geta grćtt á ţví. Ţetta er ţví miđur viđhorfiđ í heiminum í dag.
Ég er ekki farinn ađ sjá íslensk stjórnvöld ţora ađ takast á viđ ţessi ríki. Nú vćri mönnum í lófa lagiđ ađ banna lendingar svona véla á Íslandi og láta mannréttindi njóta vafans. Auđvitađ eigum viđ ađ láta í okkur heyra á vettvangi Nató ţegar svona er notađ í skjóli ţeirra samtaka. Annađ er aumingjaskapur og sýndarmennska. Hefur Íslands krafist ţess međ formlegum hćtti á alţjóđavettvangi ađ loka beri fangabúđunum á Guantanmo ? Ég minnist ţess ekki.
Niđurstađa mín er ađ Ísland horfir međ blinda auganu á mannréttindabrot, framin í skjóli stórvelda og auđugra ríkja en eru tilbúin ađ kalla á torgum ef um er ađ rćđa ríki eins og Burma, Tjad eđa Líbíu. Ţetta er skinhelgi sem er sorgleg og lítt til sóma.
Fangavélar á ferđ í sumar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.