26.10.2007 | 12:43
BSRB og valin verkefni.
Það er gaman að sjá að heildarsamtökin mín, BSRB eru að álykta og hafa skoðun á hf-unn og einkavæðingu orkufyrirtækja. Það erindi á fullt erindi frá samtökunum til þjóðfélagsins og er ánægjulegt að sjá.
En hvernig er þetta með BSRB mín ágætu heildarsamtök. Af hverju stinga þau höfðinu í sandinn og taka hvorki til verka eða ályktana í málefnum Evru og Evrópusambandsins. Allir þekkja fortíðarhyggju formannsins Ögmundar Jónassonar og ég hef áður bloggað um þá skoðun mína að BSRB sé ekki að standa sig í þeim undirbúningi og kynningu sem nauðsynleg er. Það er ábyrgðarhluti þegar formaður og stjórn heildarsamtaka launafólks hliðra sér hjá að vinna til framtíðar. Kannski er okkar ágæti formaður ekki rétti maðurinn til að leiða okkur inn í framtíðina. Verðugt að velta því fyrir sér.
BSRB vill að borgaryfirvöld ógildi samninga REI og GGE | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki BSRB á flokkslínu vinstri grænna? Mér virðist það.
Jón Halldór Guðmundsson, 26.10.2007 kl. 16:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.